Rökva

Er ekki mál ađ stofna nýjan flokk innan háskóla Íslands sem veigrar sér ekki viđ ţví ađ taka pólitíska afstöđu í málefnum utan skóla sem snerta skólann. Međ ţví er hagur stúdenta betur borgiđ ađ mínu mati og eflaust fleiri sem eru mér sammála. Mér finnst ţessi smágreinaskrif Röskvu og Vöku ekki nćgileg og finnst ađ stúdentaráđ ćtti ađ beita sér í ţjóđmálum ţví stúdentar eru nú einu sinni hluti ţjóđarinnar. Ţađ vćri samt eflaust best ađ beita sér helst í málefnum tengdum háskólanum. Ţessi örbylgju og grill barátta er bara grín, stúdentar ćttu ađ vera hávćrari og beittara afl innan ţjóđfélagsins ađ mínu mati. Svo er ekki mál ađ efna til undirbúnings fyrir nýtt afl í skólapólitík?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mundi kjósa ţig búi minn en er ţetta ekki svolítiđ seint ţar sem kosningar eru í nćstu viku?

Guđrún Häsler (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband