19.1.2009 | 23:16
Það er nú þannig með Ísland
Það er alltaf verið að skjóta þessu inn að ekki sé hægt að skipta um áhöfn í miðju ballarhafi í ólgusjó. Réttmæti líkingarinnar er nú mjög umdeilanleg og finnst mörgum betra að líkja þessu við bílferð; að ef drukkinn maður í óráði klessir bíl á staur á þá að leyfa honum að keyra bílinn heim? Nei en þar fyrir utan er nú alveg hægt að skipta um áhöfn á miðjum sjó og það bara með þyrlu verst að þyrluáhöfnin er spillt líka svo erfitt að vita hvernig slík áform myndu enda. Allavega væri bloggað um það að fluggæslusið eflaust frá Florida eins og áður.
Mótmælt fyrir framan dómsmálaráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.