Ekki samanburðarhæf!

Á meðan fyrrum menntmálaráðherra hafði sem hæst um ágæti (sem er nú ekki svo ágætt eftir allt saman samanber t.d. TIMSS rannsókn) íslenska skólakerfisins gleymdi hún eflaust að taka mið af launum kennara í samanburði við það sem gerist í kringum okkur (Bandaríkjunum og Norðurlöndum og Evrópu ef útí það er farið). Þó ráðherrar og þingmenn gleymi nú aldrei að minnast á alþjóðlegan samanburð þegar kemur að kjarabótum hjá þeim.Ekki ganga enn nær þessu molum sem menntakerfið er á Íslandi. Plís.
mbl.is Hætta viðræðum ef skerða á laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já! Ráðamenn babla um gæði menntakerfisins og er það bara dæmi um að ef eitthvað er sagt nógu oft fer fólk að trúa því, jafnvel manneskjan sem segir þetta eitthvað.

Vitleysa vitleysa.  Menntakerfið gæti verið svo miklu miklu betra og betur uppbyggt.  Það er gamaldags í dag en fólki finnst auðvitað þægilegast að sitja á rassinum og segja að þetta sé nú "alltílæi".

Dóra Björt (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband